Góð samkeppnisstaða Íslands sem ferðamannaland.
19.6.2013 | 11:56
Verri samkeppnisstaða ferðaþjónustu á Íslandi notuð til að réttlæta að hætt skuli við hækkun VSK úr 7 í 14% á gistiþjónustu.
Skýrsla frá World Economic Forum frá því í mars sýnir hins vegar góða samkeppnisstöðu við þróun ferðaþjónustu á Íslandi í alþjóðlegu samhengi.Stöðuna má svo sjá myndrænt hér að neðan:
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.