Fötin skapa þingmanninn

gandhi jinnahNíu ára stúlka sagði nýlega við mig: “Ekki fara í fullorðins fötin. Þá ferðu að hugsa eins og fullorðnir og hættir að hugsa fyrir börnin.”

Ég er kannski einfeldningur en er eins og litla stelpan sannfærður um að fötin sem við klæðumst hafa áhrif á hugsun okkar og hegðun, og því sé mikilvægt að samsama sig almenningi í klæðaburði þegar maður er ráðin til að hugsa um þeirra hagsmuni. 

Þetta virðist kannski léttvægt, en sannleikurinn er oft augljósari saklausum börnum en okkur fullorðna fólkinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband