Fötin skapa þingmanninn
30.5.2013 | 18:31

Ég er kannski einfeldningur en er eins og litla stelpan sannfærður um að fötin sem við klæðumst hafa áhrif á hugsun okkar og hegðun, og því sé mikilvægt að samsama sig almenningi í klæðaburði þegar maður er ráðin til að hugsa um þeirra hagsmuni.
Þetta virðist kannski léttvægt, en sannleikurinn er oft augljósari saklausum börnum en okkur fullorðna fólkinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.