Stjórnir koma og fara.

xocfcwj.pngVið getum ekki tryggt að fólk sem við treystum ekki komist í stjórn og aðrar valdastöður. Við getum ekki heldur tryggt að það fólk sem við treystum fyrir valdi muni ekki brjóta traust okkar.

En við getum minnkað hættuna á því að það misbeyti völdum sem þeim er falið með að samþykkja í lög hreyfingarinnar ákvæði sem 1. afmarka valdsvið þeirra, 2. gera valdbeitingu þeirra gegnsæja og 3. gera valdheimild þeirra afturkallanlega.

Fyrsti forseta Bandaríkjanna George Washington benti á að yfirvald er: “Hættulegur þjónn og hræðilegur herra.” Þriðji forseti Bandaríkjanna Thomas Jefferson benti á lausnina við að takmarka skaðann sem slæmt fólk með yfirvald getur gert með því að: “Binda það niður með stjórnarskránni.”

Lesið endilega “Tillögunum til Laga Borgarahreyfingarinnar.(Smellið hér).

Ef ykkur finnst lögin þurfa að binda frekar þá sem fá vald umfram aðra í hreyfingunni, hafið samband og búum til breytingartillögur.

Fyrir auknu lýðræði!


mbl.is Á von á átakafundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fleiri dóu úr bóluefninu en flensunni.

Öldungardeildar þingmaðurinn Ron Paul, sem er læknir, bendir á svínaflensuna fyrir 33 árum þegar einn dó úr flensunni en 25 úr bóluefninu, og þá eru ekki taldir þeir sem veiktust af því:


mbl.is Byrjað að bólusetja í október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meðan ríkið sefur.

picture_2.png

 

 

picture_3_904447.png

 picture_4.png


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband