Mannúðleg hægristefna.
5.10.2013 | 21:33
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.10.2013 kl. 17:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stefnuræðan mín á Alþingi í kvöld. (Myndskeið)
2.10.2013 | 23:12
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.10.2013 kl. 17:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjármálafrumvarpið (+ & -)
2.10.2013 | 13:35

Bankaskattur verður nú tekinn af fjármálafyrirtækjum í slitameðferð sem nemur rúmum 11 milljörðum króna. Vel gert. Þetta eykur tekjur ríkissjóðs verulega samhliða því að setja pressu og senda skilaboð til kröfuhafa föllnu bankanna. Vel gert.
Stór Mínus (-)
Það hlýtur að vera grunngildi við heilbrigðisþjónustu að auka ekki áhyggjur sjúklinga sem eru svo veikir að þeir þurfi að leggjast inn á spítala. Legugjald á sjúkrahúsi upp á 1200.kr sólarhringurinn er stór peningur fyrir marga í okkar árferði. En þetta gjald er hægt af afnema, af frumkvæði fjárlaganefndar og með samþykki meirihluta þingsins, áður en það verður að lögum og væri nefnd og þingi sómi af því.