Fjármálaráđherra segir upplýsingar um fjármálaáćtlun skemma fyrir

Ţađ er ómögulegt ađ sjá í hvađ ríkisstjórnin áćtlar ađ nota nánast allar fjárheimildir ríkisins nćstu fimm árin í fjármálaáćtlun sem fjármálaráđherra lagđi fyrir Alţingi.

Ţessar tölur liggja fyrir í ráđuneytum og skrifstofu Alţingis, en fjármálaráđherra segir ađgengi ţingmanna ađ ţeim spilla fyrir.

Án ţessara upplýsinga er ómögulegt ađ taka upplýsta ákvörđun um hvort fjármálaáćtlun sé farsćl fyrir landsmenn og vel verđi fariđ međ skattfé.

Fjármálaáćtlun rammar inn hvađ sé hćgt ađ setja í heilbrigđismál og húsnćđismál á fjárlögum í haust, og í alla hina málaflokkana. Ţessar upplýsingar ţurfa ţví ađ liggja fyrir áđur en Alţingi afgreiđir máliđ.

Viđ höfum sent formlega fyrirspurn um ţessar upplýsingar á alla ráđherra og forseta Alţingis sem hafa 15 virka daga til ađ gefa opinbert svar.

Fyrirspurnin til fjármálaráđherra:

 Svar fjármálaráđherra:Umrćđan í heild.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband