Réttmćtt ađ landsmenn viti um raunverulega eigendur banka.

Mögulega vissu stjórnvöld og Alţingi ekki um blekkingar á eignarhaldi ţeirra sem ríkiđ seldi eignarhlut í Búnađarbankanum. Til ađ endurtaka ekki ţau mistök ţarf eignarhald ţeirra sem kaupa í bönkum á Íslandi ađ vera gegnsćrra.

Stjórnarsáttmáli Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar Framtíđar segir: "upplýsingaskylda opinberra ađila gagnvart almenningi efld. Ríkisstjórnin mun í öllum störfum sínum hafa í heiđri góđa stjórnarhćtti og gagnsćja stjórnsýslu."

Frumvarp Pírata um tilkynningarskyldu fjármálafyrirtćkja kallar eftir ţessu gegnsći. Fyrirspurn mín (er í lestri á nefndarsviđi, útbýtt á morgun) til fjármálaráđherra kallar eftir hans aftöđu um ađ landsmenn fái ađ vita hverjir séu raunverulegir kaupendur af eignarhlut ríkisins nýveriđ í Arion banka.

Svo er mikilvćgt og í dag kölluđum viđ Smári McCarthy ţingmađur Pírata eftir ţví ađ ţingnefndir fái upplýsingar Fjármálaeftirlitsins um raunverulegt eignarhald ađilanna sem keyptu í Arion banka sem ţingnefndir geta gert samkvćmt 51.gr. laga um ţingsköp.

Í kjölfariđ getur Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd gert athugun á ákvörđunum og verklagi fjármálaráđherra viđ söluna á hlutnum í Arion banka samkvćmt 8. liđ 13.gr. laga um ţingsköp, í ljósi reynslunnar frá rannsóknarnefndinni og í ljósi ţess ađ eignarslóđ kaupenda endar á aflandseyju. Og kallađi ég eftir ţví á opna fundinum sem horfa má ađ neđan.


mbl.is Kanna verklag ráđherra vegna sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er sjálfsagt og eđlilegt ađ ţegar ríkiđ selur eignir sé skilyrđi ađ vitađ sé hverjir kaupendurnir eru. Ţađ kemur ţó vissulega ekki endilega í veg fyrir fléttur eins og ţá sem var á ferđinni viđ sölu Búnađarbankans: Ţađ virtist liggja ljóst fyrir hver kaupandinn var. En síđar kom á daginn ađ hann átti ekki hlutinn nema í skamman tíma og allt var umsamiđ fyrirfram. Síđan hafa engar skýringar fengiđ á ţví hvert stór hluti ţess fjár sem grćddist á ţessum viđskiptum rann. Einhverja grunar ađ fleiri hafi veriđ ţátttakendur í fléttunni en Ólafur Ólafsson og kannski vćri ekki úr vegi ađ rannsaka í kjölfariđ fjárhag vissra áberandi stjórnmálamanna á ţessum tíma sem miklu réđu um ţessa einkavćđingu.

En hvađ söluna á Arion hlutnum varđar ţá er ţađ ekki ríkiđ sem er ađ selja heldur kröfuhafarnir. Og ţá gegnir svolítiđ öđru máli en ef um ríkiseignir er ađ rćđa.

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.3.2017 kl. 20:29

2 Smámynd: Jón Ţór Ólafsson

Já rétt, mín mistök.

1. Upplýsingar um endanlegt eignarhald gerir svona fúsk miklu erfiđara, en nei menn geta fundiđ ađrar leiđir.
2. Svo ţađ ţarf skýrari lög sem gera ţetta enn erfiđara og kostnađarsamara fyrir lögum ađ leyna eignarhaldi.
3. Já ţađ ţarf frekari rannsókn eins og samţykkt ţingsályktun frá 2012 sagđi um einkavćđingu allra viđskiptabankanna ţriggja.

Jón Ţór Ólafsson, 29.3.2017 kl. 21:23

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Vel gert Jón Ţór.

Af ţessu tilefni vćri kannski vert ađ glugga í ţessi lög:

64/2006: Lög um ađgerđir gegn peningaţvćtti og fjármögnun hryđjuverka

;)

Guđmundur Ásgeirsson, 29.3.2017 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband