Davíđ búinn. Grín međ stríđsfórnarlömb er útslagiđ.

Davíđ Oddsson setti Ísland á lista hinna viljugu bandamanna í Íraksstríđinu.
Ţjóđirnar á listanum voru samábyrgar fyrir stríđinu samkvćmt George Bush.
Stríđiđ var ólöglegt samkvćmt Kofi Annan ađalritara Sameinuđu Ţjóđanna.

Davíđ sem sćkist eftir ţví ađ verđa forseti Íslands gerir ábyrgđ sína og tölu látinu í stríđinu ađ hlátursefni á kosningafundi í gćr; ađeins ţrjá daga í kosningarnar.

Íslendingar munu ekki velja slíkan mann sem sameiningartákn ţjóđarinnar og andlit Íslands á alţjóđavettvangi. Ţetta er búiđ hjá Davíđ.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona menn á ađ vera í fangelsiđ fyrir stríđsglćpi.

Salmann Tamimi (IP-tala skráđ) 23.6.2016 kl. 18:07

2 Smámynd: Finnur Hrafn Jónsson

Ţetta er hefđbundin átakapólitík gamla tímans. Gera andstćđingi upp skođanir og berjast af hörku á móti ţeim. Ţađ sem sést ef klippan er skođuđ er ađ Davíđ og fundargestir hlćja ađ bullinu í Ástţóri. Ţar fyrir utan er klippan útbúin af Ástţóri. Ţeir sem í alvöru trúa ţví ađ Davíđ sé međ 3,5 miljónir mannslífa á samviskunni ćttu ađ kanna máliđ ađeins nánar.

Sorglegt ađ sjá Pírata falla í ţennan fúla pytt.

Finnur Hrafn Jónsson, 24.6.2016 kl. 01:53

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammál ţér Finnur og nú kveđur viđ skothríđ og ţađ úr fullkomnari stríđstólum en einhverjum rjúpna rúnkara.

En friđarsinnin Ástţór sagđi mér ofl. ađ hann ćtlađi međ flugvél á Norđur pólinn og henda ţar sprengjum svo flćddi yfir öll Bandaríkin. Fyrir hvađ fá ţessi friđarsamtök hans framlög.? 

Helga Kristjánsdóttir, 24.6.2016 kl. 03:21

4 Smámynd: Jón Ţór Ólafsson

Já Finnur, Davíđ og fundargestir eru ađ henda gríni ađ Ástţóri. Gríniđ snýst um tölu látinna stríđsfórnarlamba og ábyrgđinni á dauđa ţeirra. 

Ef ţú ert heiđarlegur viđ sjálfan ţig og okkur hér í athugasemdum viđ fćrsluna finnst ţér í alvörunni ekki óviđeigandi hjá frambjóđenda til embćttis forseta Íslands ađ grínast međ stríđsfórnarlömb jafnvel ţó ađ gríninu er hent ađ mótframbjóđenda?
____

Hitt atriđiđ. Ađ "gera andstćđingi upp skođanir og berjast af hörku á móti ţeim" er klassísk og ómálefnaleg rökvilla sem, eins og ţú réttilega nefnir, er notuđ í átakapólitík. Rökvillan er nefnd strámađur. Greinum fćrsluna og sjáum hvort ţá rökvillu sé ţar ađ finna.

Bloggiđ er ţrjár málsgreinar og eitt vídeó. 


Fyrsta eru ţrjár stađreyndir međ linkum í heimildir.
1. Morgunblađiđ
2. George Bush
3. Kofi Annan

Önnur málsgreinin er byggđ upp af:
1. Stađreynd: Davíđ er í forsetaframbođi.
2. Setningarbút: "gerir ábyrgđ sína og tölu látinu í stríđinu ađ hlátursefni á kosningafundi í gćr." 
3. Og svo annarri stađreynd: ţađ voru ţrír dagar í kosningar.

Ţriđja málsgreinin er: 
póitískt mat um ađ Íslendingar vilja ekki mann forseta sem grínast međ stríđsfórnarlömb.

Vídeóiđ er upptaka af Davíđ ađ halda rćđu á kosningafundi.

Fyrirsögnin á blogginu er svo: "Davíđ búinn. Grín međ stríđsfórnarlömb er útslagiđ."

Engin setning gerir Davíđ upp skođun. Tvćr nefna hins vegar ađ hann hafi grínast međ stríđsfórnarlömb.

Davíđ gerđi ekki grín ađ fórnarlömbunum. Hann gerđi "ábyrgđ sína og tölu látinu í stríđinu ađ hlátursefni" og uppskar hlátrasköll úr salnum hvađ eftir annađ.

Er ţađ 
ekki óviđeigandi hjá frambjóđenda til embćttis forseta Íslands?

Jón Ţór Ólafsson, 24.6.2016 kl. 04:04

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er ţađ sem upp í minn hug kemur í sambandi viđ Davíđ og hans áhangendur. 

1.
Ef ćtlarđu ađ svívirđa saklausan mann,
ţá segđu aldrei ákveđnar skammir um hann,
en láttu ţađ svona í veđrinu vaka,
ţú vitir, ađ hann hafi unniđ til saka.

2.
En biđji ţig einhver ađ sanna ţá sök,
ţá segđu ađ til séu nćgileg rök,
en náungans bresti ţú helst viljir hylja,
ţađ hljóti hver sannkristinn mađur ađ skilja

3.
og gakktu nú svona frá manni til manns,
uns mannorđ er drepiđ og virđingin hans,
og hann er í lyginnar helgreipar seldur,
og hrakinn og vinlaus í ógćfu felldur,

4.
en ţegar svo allir hann elta og smá,
međ ánćgju getur ţú dregiđ ţig frá,
og láttu ţá helst eins og verja hann viljir,
ţótt vitir hans bresti og sökina skiljir.

5.
Og segđu hann brotlegur sannlega er
en syndugir aumingja menn erum vér,
ţví umburđarlyndiđ viđ seka oss sćmir,
en sekt ţessa vesalings fađirinn dćmir.

6.
Svo leggđu međ andakt ađ hjartanu hönd,
međ hangandi munnvikjum varpađu önd,
og skotrađu augum ađ upphimins ranni,
sem ćskir ţú vćgđar ţeim brotlega manni.

7.
Já, hafir ţú öll ţessi happsćlu ráđ,
ég held ţínum vilja ţú fáir náđ,
og mađurinn sýkn verđi meiddur og smáđur,
en máske ađ ţú hafir kunnađ ţau áđur.

(Páll J. Árdal )

 Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.6.2016 kl. 08:22

6 identicon

Sćll Jón Ţór Malbikunar frćđingur - sem og ađrir gestir, ţínir !

Í ljósi einna BEZTU tíđinda frá Bretlandseyjum: í mjög langan tíma, hljóta ţjóđfrelsissinnar á Hćgri vćngnum ađ fagna mjög / og ţađ:: ađ verđugu, hér á landi, sem um veröld víđa.

Rétt - ađ skila ţví til Salmanns Tamimi (kl. 18:07, 23. VI.), ađ hann og ađrir vinir hálfmána kreddunnar fari svo ađ hypja sig, til sinna réttu heimkynna: Saúdí- Arabiu og nágrennis, skili sínum ríkisbrogararéttindum hér, sem víđar, og láti Kristnar ţjóđir, sem Bhúddískar og Hindúískar og ađrar í friđi, héđan í frá.

Beztu árnađaróskir: til Engil- Saxa, međ úrsögnina úr ESB, skulu hér međ ítrekađar / ađ sjálfsögđu !!!

Međ beztu kveđjum af Suđurlandi, utan Salmanns Tamimi, og annarra ámóta Heimsvaldasinna /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.6.2016 kl. 10:38

7 identicon

.... og Davíđ Oddsson: ćtti ađ gera LANDRĆKAN, fyrir hryđjuverk hans á innlendum / sem og erlendum vettvangi, á síđasta áratug 20. aldarinnar, sem og á ţeim 1.:: hinnar 21. aldar !

Sem og - ţau lagshjú hans, Jón Baldvin Hannibalsson og Vigdísi Finnbogadóttur, fyrir EES gjörningana, ekki hvađ sízt !  

Svo - fram komi einnig, gott fólk !!!

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.6.2016 kl. 11:19

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einmitt Helfi ég vil líka senda ţeim árnađaróskir held ađ ţeir stigi ţarna gćfuspor. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.6.2016 kl. 11:41

9 Smámynd: Finnur Hrafn Jónsson

Jón:

"...Davíđ gerđi ekki grín ađ fórnarlömbunum..." Ok gott og vel.

En fyrirsögnin inniheldur: "...Grín međ stríđsfórnarlömb..."

Segjum sem svo ađ Davíđ og flestir ţjóđarleiđtogar hefđbundinna bandalagsţjóđa okkar hefđu ekki stutt innrásina. Á ţeim tíma var taliđ ađ Saddam réđi yfir gereyđingarvopnum. Hann hafđi sýnt vilja og getu til ađ nota ţau áđur. Hefđi ţá átt ađ gera Davíđ og ađra ţjóđarleiđtoga ábyrga fyrir ţví ađ stoppa ekki Saddama ef hann hefđi drepiđ meira til dćmis af Kúrdum međ eiturgasi? Upplýsingar sem hafa komiđ fram seinna hafa leitt til ómćldrar eftiráspeki sem ég hirđi ekki ađ rćđa um.

Talan 3,5 miljónir er líka algjör steypa. Klippan var klippt og framleidd af Ástţóri ţar sem ţessi tala fékk ađ standa án athugasemda. Iraq Body Count sem oftast er vitnađ í varđandi mannfall óbreyttra borgara í Íraksstríđinu áćtlar mannfall óbreyttra borgara um 120 ţúsund.

NATO og ţar međ Ísland hefur veriđ ađili ađ stríđsátökum til dćmis í Kosovo og Líbíu. Vissulega hefur ţađ kostađ mannfall óbreyttra borgara. Fríđţćgingarstefna gagnvart blóđţyrstum einrćđisherrum getur líka valdiđ mannfalli hjá óbreyttum borgurum.

Ţjóđarleiđtogar standa stundum frammi fyrir erfiđum ákvörđunum um ađgerđir eđa ađgerđarleysi. Gagnrýni á Davíđ vegna Íraksstríđsins finnst mér ómakleg, sérstaklega ţegar hún birtist í öfgakenndu formi eins og hjá Ástţóri.

Finnur Hrafn Jónsson, 24.6.2016 kl. 13:37

10 identicon

Finnur.

Ţađ skiptir ekki máli hvađan klippan kemur.  Tilfelliđ er ađ ţessi orđ lét Davíđ falla.  

Stríđsreksturinn í Írak upp úr 2003 var ekki studdur af Nató.  Ţađ sést á ţví ađ stór hluti bandamanna okkar kćrđi sig ekki um ađ taka ţátt í ţeim stríđsrekstri,  dćmi um ţađ eru Frakkland, Ţýskaland og hin Norđurlöndin svo eru mörg fleiri.  

Enda fundust engin gereyđingarvopn.  Allur sá stríđsrekstur var byggđur á blekkingum.  Sá stríđsrekstur sem ţar fór fram lagđi alla innviđi Íraks í rúst og hver sem fjöldi fallinna er leggur ţessi stríđsrekstur grunnin ađ ţví sem nú er ISIS.

Átök í Kosovo og Líbíu eru allt annars eđlis ţar sem ţau voru háđ af Nató.  

Indriđi Ingi Stefánsson (IP-tala skráđ) 24.6.2016 kl. 21:07

11 Smámynd: Finnur Hrafn Jónsson

Gleymdi ţví ađ mánuđi eftir ađ Davíđ tók ţessa ákvörđun hlaut ríkisstjórnin endurnýjađ umbođ kjósenda. Ástţór telur ţá vćntanlega alla ţessa kjósendur samábyrga um fjöldamorđ á 3,5 miljónum manna.

Finnur Hrafn Jónsson, 24.6.2016 kl. 21:41

12 Smámynd: Már Elíson

Finnur....Hafđu vit á ţví ađ skammst ţín, og ţađ sérstaklega fyrir hugsanahátt ţinn sem hefur nú ţegar sýkt huga ţinn. - Lćknir er nćstur hjá ţér.

Már Elíson, 26.6.2016 kl. 12:51

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Finnur Hrafn Jónsson á hér góđ innlegg, á heiđur skilinn fyrir ađ mćla gegn bullinu og ţeim mun fremur sem hann á hér engra hagsmuna ađ gćta.

Már Elíson er ekki svaraverđur međ ómálefnalegt innlegg sitt.

Um ţetta mál hef ég fjallađ hér: Ţöggunar- og lygasamsćri Rúv.

Jón Valur Jensson, 6.7.2016 kl. 14:18

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband