Bush sagđi Davíđ gera Ísland samábyrgt í Írakstríđinu

Davíđ og Bush.png

Íslendingar eru herlaust og friđelskandi fólk sem Davíđ Oddsson setti á lista bandalags hinn viljugu ţjóđa í árásarstríđi á Írak.

Kvöldiđ fyrir innrás bandamanna í Írak ávarpađi Bush ţjóđ sína. Ţar lýsir hann ađ loftárásir vćru hafnar og ađ "Hver einasta ţjóđ í ţessu bandalagi hefur valiđ ađ axla ábygđina og deila heiđrinum viđ ađ standa vörđ um sameiginlegar varnir okkar."

Noregur, Frakkland, Ţýskaland og flest ríki í vestur Evrópu skrifuđu sig ekki á listann. Costa Rica lét fjarlćgja sig af listanum eftir ađ stjórnlagadómstóll úrskurđađi ađ vera landsins á listanum bryti í bága viđ meginreglur landsins um friđsemi. Ţátttaka í stríđinu fylgdi ekki ţví ađ vera NATO međlimur og Sameinuđu Ţjóđirnar studdu stríđiđ ekki.

Ísland ţurfti ekki ađ vera samábyrgt í ţessu stríđi. Davíđ Oddsson ákvađ ađ setja okkur á listann, sem var birtur 18. mars 2003, og ţađ áđur en máliđ var rćtt á ráđherrafundi og í utanríkismálanefnd Alţingis 21. mars 2003 eins og lög og stjórnarskrá kveđa á um.

17 grein Stjórnarskrár Íslands segir: "Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni." Svo annađ hvort er stjórnarskráin ţađ gölluđ ađ tveir ráđherrar geta gert Ísland samábyrgt í stríđi međ ţví ađ segja ţá ákvörđun ekki vera "mikilvćg stjórnarmálefni" eđa ađ Davíđ braut stjórnarskránna.

Íslendingar eru stoltir af ţví ađ vera friđsćlt og friđelskandi fólk. Síđar í mánuđinum sjáum viđ hvort ađ landsmenn vilja sjá sem sameiningartákn ţjóđarinnar og andlit Íslands á alţjóđavettvangi ţann mann sem gerđi Ísland samábyrgt í stríđi sem kostađi hundruđ ţúsunda lífiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Allar grann- og vinaţjóđir okkar voru ađilar ađ Íraksstríđinu og viđ fylgdum á eftir.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.6.2016 kl. 18:27

2 identicon

Hvernig fćrđu ţađ út Heimir ađ allar grann- og vinaţjóđirnar hafi veriđ á listanum? Ţú hlýtur ţá ađ skilgreina grann- og vinarţjóđ á annan veg en ... tja ... a.m.k. flestir ađrir.

Af norđurlandaţjóđunum voru ţađ t.d. bara Íslendingar og Danir.

Hér er annars listinn:
http://georgewbush-whitehouse.archives.gov/news/releases/2003/03/20030327-10.html

Ţetta er reyndar ekki fyrsti listinn sem var birtur, hann var styttri.

Jón Arnar (IP-tala skráđ) 1.6.2016 kl. 18:52

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er rangt hjá ţér, Jón Ţór, ađ fullyrđa hér: "flest ríki í vestur Evrópu skrifuđu sig ekki á listann." Á honum voru nefnilega harla fyrirferđarmikil ríki: Stóra-Bretland, Spánn, Ítalía, Holland, Danmörk, Tékkland og Pólland (o.fl. ríki austar) auk Íslands. Helztu undantekningar ţarna voru Ţýzkaland (sem lengi eftir nazistatímann var tregt til hernađarađgerđa erlendis) og Frakkland (sem snemma varđ nokkuđ sérsinna í NATO-samstarfinu) auk Belgíu og Portúgals, Noregs og Svíţjóđar.

Svo er ţessi fćrsla ţín greinilega árás á Davíđ Oddsson, sem hefur ţó játađ mistök sín í ţessu efni, eins og margir ađrir sem létu villast af brenglađri upplýsingagjöf. En ólíkt meirihluta hinna "stađföstu ríkja" tók Ísland ekki neinn ţátt í hernađarađgerđum í Írak. Okkar menn komu ekki ţangađ fyrr en löngu eftir ađ innrásinni var lokiđ og einungis til friđargćzlu og hjálparstarfa. Ríkisstjórnin leyfđi hins vegar yfirflug hér međ vistir og tćki. -- Viđ vorum hins vegar óbeint og óumbeđiđ "ađilar" ađ seinni heimsstyrjöld á ţann hátt, ađ viđ misstum ţar 352 mannslíf vegna hernađarađgerđa (skv. Gylfa Ţ. Gíslasyni, The Problem of Being an Icelander, bls. 75), og samt ţótti sagnfrćđingnum Guđna Th. Jóhannessyni viđ hćfi ađ gera lítiđ úr ţví međ vćgast sagt einkennilegum samanburđarfrćđum sínum.

Ennfremur var Jóhönnustjórnin mđ beinni áhrif á annađ stríđ: loftárásir á Líbýu (hernađarađgerđir sem orđiđ hafa rótin ađ stórum hluta flóttamannavandans), en Össur hefđi ţar getađ beitt neitunarvaldi í NATO og ţar međ komiđ í veg fyrir ţetta. NATO var hins vegar sem slíkt ekki ađili ađ innrásinni í Írak -- en Össur ber hins vegar ábyrgđ á loftárásunum á Líbýu.

Jón Valur Jensson, 2.6.2016 kl. 03:34

4 Smámynd: Jón Ţór Ólafsson


Eftirfarandi ríki eru í vestur evrópu og ţau lista bandalags hinn viljugu ţjóđa veru feitletruđ, réttar vćri ađ segja ađ meiri hluti vestur evrópu tók ekki ţátt í stađ ţess ađ segja flest. 12 af 21 settu sig ekki á listann.

Norđurlöndin, 3 af 5 tóku ekki ţátt:

- Danmörk
- Finnland
- Ísland
- Noregur
- Svíţjóđ

Formlega vestur Evrópa (skilgreining Sameinuđu Ţjóđanna) 8 af 9 tóku ekki ţátt:

- Austurríki
- Belgía
- Frakkland
- Holland
- Liechtenstein
- Lúxemborg
- Mónakó
- Sviss
- Ţýskaland

Eistrasalts löndin voru öll međ:

- Eistland
- Letland
- Litáen

Ţađ sem eftir er af norđur Evrópu 1 af 2:

- Bretland
- Írland

Vestur hluti suđur Evrópu var allur međ:

- Spánn
- Portúgal
- Ítalía

https://en.wikipedia.org/wiki/Western_Europe

Jón Ţór Ólafsson, 2.6.2016 kl. 11:38

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Bretlandseyjar, Spánn og Portúgal hafa jafnan veriđ talin til Vestur-Evrópu, hvađ sem einhverjir skriffinnar Sameinuđu ţjóđanna láta sér detta í hug. laughing

Jón Valur Jensson, 2.6.2016 kl. 11:50

6 Smámynd: Jón Ţór Ólafsson

Og ég átti viđ almenna skilning fólks á orđinu smile Svo meirihluti er retta orđiđ.

Jón Ţór Ólafsson, 2.6.2016 kl. 12:44

7 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Írakstríđiđ var bara framhald af Persaflóastríđinu af ţví ađ ţađ var ekki klárađ.  Finniđ ţiđ bara út, hversvegna Persaflóastríđiđ var ekki klárađ og ţá vitiđ ţiđ hverjir bera ábyrgđ á Íraksstríđinu.

Hrólfur Ţ Hraundal, 2.6.2016 kl. 15:23

8 identicon

Reyndar má geta ţess, svona í framhjáhlaupi, ađ Saddam Hussein og félagar  höfđu ţá ţegar, samkv. Wikipediu, murkađ lífiđ úr a.m.k. 250 ţús. samlöndum sínum, sennil. miklu fleiri.  Til ţess notuđu ţeir m.a. eiturefni sem ţóttu mjög hentug til ţeirrar iđju.

En ţetta er nú kannski aukaatriđi sem kemur málinu vćntanlega hreint ekkert viđ. undecided

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 2.6.2016 kl. 16:37

9 identicon

Já, ţetta er flókiđ mál.

En getur einhver ykkar rifjađ upp međ mér stuđning síđustu ríkisstjórnar viđ innrásina í Líbýu? 

Sigrún Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 4.6.2016 kl. 20:45

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og hver var afstađa ţín, Jón Ţór Ólafsson, í ţví máli? Tókstu ţátt í ţví, eđa fordćmdirđu ákvörđun Jóhönnustjórnar um ađ styđja loftárásirnar á Líbýu (sem komu af stađ mikilli flóttamannabylgju yfir Miđjarđarhafiđ) á vettvangi NATO, í stađ ţess ađ beita ţar neitunarvaldi? Hvattirđu til ţess, ađ neitunarvaldi yrđi ţá beitt gegn ţátttöku NATO í loftárásunum?

Jón Valur Jensson, 5.6.2016 kl. 11:35

11 identicon

Ţađ virđist ekki henta málstađ síđuhöfundar ađ svara spurningum síđustu athugasemda.

Og sýnir okkur svart á hvítu hvađ er reynt ađ viđhalda sem "almennum skilningi". Aumt er ţađ.

Sigrún Guđmundsdňttir (IP-tala skráđ) 7.6.2016 kl. 22:00

12 Smámynd: Jón Ţór Ólafsson

Davíđ er ađ sćkjast eftir ţví ađ verđa forseti Íslands sem margir vilja ađ sé sameiningartákn ţjóđarinnar og er óhjákvćmilega andlit Íslands á alţjóđavettvangi. 

Ţetta er mađurinn sem gerđi Ísland samábyrgt í ólöglegu stríđi gegn vilja 76% landsmanna, og hleypur núna frá ţví međ ósannindum á sama tíma og hann sakar ađra um ósanngirni.

Ekkert af ţessu er smáatriđi.

Ef ađrir hafa líka brotiđ lög og mögulega stjórnarskrá ţá skiptir ţađ máli en gerir Davíđ Oddsson ekki minna sekan fyrir ađ gera 
Ísland samábyrgt í ólöglegu stríđi gegn vilja 76% landsmanna.

Jón Ţór Ólafsson, 8.6.2016 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband