Praktísk stjórnmálaţáttaka 101

Vinur minn vildi vita hvernig hann gćti "tekiđ virkari ţátt í pólitík." Hann er á annarri önn í stjórnmálafrćđi í Háskóla Íslands og vantađi praktísk ráđ. Hann bauđ mér upp á kaffi og tćkifćri til ađ taka saman ţađ praktískasta sem rekiđ hefur á mínar fjörur til ađ ná árangri í stjórnmálastarfi.


Managing OneselfŢekktu sjálfan ţig.
Til ađ ná árangri í ţví sem krefst langtíma vinnu er mikilvćgt ađ ţekkja sjálfan sig. Peter Drucker fađir nútímastjórnunar sagđi ađ fólk sem ţekkir sín gildi, styrkleika og starfsumhverfi sem ţađ ţrífst vel í veit hvort og hvernig ţađ getur unniđ verk. Ţađ sóar ekki tíma sínum og orku í ţađ sem skilar ekki hámarks árangri. 

Í 'Managing Oneself' tekur Drucker saman ţessa ţrjá grundvallar hluti til ađ vita um sjálfan sig.
Hér er svo samantekt sem ég tók saman á einni blađsíđu.
Hér ađ lokum er svo besta verkfćri sem ég hef rekist á til ađ finna ţessa ţrjá ţćtti um sjálfan sig.

The Game of PoliticsŢekktu "leikinn" og leikmennina.
Leikir eins og skák skapa ramma, hugtök og vettvang til ađ skilja og ţjálfa hugsun sem skilar árangri í hernađi, já og pólitík. Rétt eins og lobbýistar hafa atvinnu af ţví ađ hafa áhrif á ţá sem fara međ pólitískt vald, ţá má skilgreina stjórnmálamenn sem ţá sem hafa atvinnu af ţví ađ koma sér í stöđu sem fer međ pólitískt vald. Ţađ skiptir ţví stjórnmálamenn sköpum, ţegar nćr dregur kosningu eđa skipan í valdastöđur, ađ vera álitinn ákjósanlegasti kosturinn hjá ţeim sem ráđa hver situr hvar. Slíkt álit má kalla pólitískt kapítal. Til ađ áćtla og hafa áhrif á ţađ hvernig stjórnmálamađur beitir áhrifum sínum og völdum ţá er nauđsynlegt ađ sjá hvađ veldur honum álitshnekki og kostar hann ţví pólitískt kapítal, og hvernig hann getur vaxiđ í áliti og orđiđ sér ţannig úti um meira af ţví.

Nánari útskýring á praktískri nálgun á skiptimynd stjórnmálamannsins, pólitískt kapítal, má lesa í grein sem ég tók saman um ţingstarfiđ.
Dýpri greining á stjórnmála"leiknum" er hćgt ađ lesa um í bók sem ég skrifađi 2008, The Game of Politics - A Game Manual, sem öllum er frjálst ađ hala niđur og deila án endurgjalds.

Managing the Non-Profit OrganizationByggđu á árangri.
Ekkert er eins árangursríkt og árangur - 'Nothing succedes like success'. Drucker benti á ađ einblína á ţađ sem ţú getur gert sem skilar hámarks árangri. Sér í lagi ef ţađ er eitthvađ sem engin getur gert jafn vel. 

Stjórnmálaflokkar eru knúnir áfram af sjálfbođaliđum. Sér í lagi flokkar sem hafa ekki verđi í ađstöđu til ađ skipa sitt fólk í launađar stöđur hjá hinu opinbera. Biblían um árangur viđ skipulag í sjálfbođaliđastarfi er Managing the Non-Profit Organization eftir Drucker.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sćll Jón Ţór. Ég ţakka ţér fyrir ađ taka enn ţátt í umrćđunni hér á bloggvettvanginum, ţrátt fyrir ađ vera hćttur á alţinginu ESB-heimsveldisbanka-hertekna. Ég er ţakklát fyrir ađ enn séu til svona félagslega/hugsjónalega velviljađir og fjárhagslega tjáningarfrjálsir einstaklingar eins og ţú virđist vera, hér á Íslandi í dag.

Ţví miđur eru of margir einstaklingar ekki međ ţađ sterka bakland og frelsi sem ţú virđist hafa Jón Ţór minn.

Ţađ er hreini indíána-andinn sem drífur ţig áfram, og ţann anda er ekki hćgt ađ misskilja. (Ég kalla ţig stundum ,,svarta Hauk baráttu réttlćtisins" í huganum. Ţví ţú ert eins og óstöđvandi baráttumađur fyrir löglegu réttlćti. Svona eins og ég hef skiliđ réttlćtis-andanna kraft indíánanna visku.

Sumir eru kannski ekki međ jafn sterkt bakland eins og ţú, ţrátt fyrir ađ vilja jafn vel og ţú.

Viđ ţurfum öll ađ hjálpast ađ, sem erum á hugsjónadrifnu réttlćtisbrautinni kerishindrandi og torfćru.

Vertu dyggur, trúr og tryggur ţinni hugsjón, ţinni sannfćringu, og ţinni réttlćtiskennd. Og ţá verđur ţú, og viđ hin líka, ríkari í smitandi andanum frá ţinni útgeislun og baráttuanda.

Ég held ég skilji hvernig ţú ert innréttađur í andanum Jón minn, og ţađ eru mikil réttlćtisverđmćti í ţínum orđum og verkum. Haltu réttlćtisbaráttunni áfram Jón Ţór, og ţá margfaldast ţín réttlćtisbarátta í samfélaginu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.1.2016 kl. 21:00

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Leiđrétting: ...kerfishindrandi og torfćru...

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 27.1.2016 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband