Gegnsæi og lýðræði lífeyrissjóða í lög.

Á meðan við erum skylduð lögum samkvæmt til að greiða í lífeyrissjóði þá er það gerræði að við sem sjóðsfélagar fáum ekki á sama tíma réttindi í lögum að fá allar upplýsingar um það hvernig okkar fé sé fjárfest og að kjósa stjórnir lífeyrisjóðanna okkar beinni kosningu.


mbl.is Sölvi hætti að greiða í lífeyrissjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Átta mig ekki á hvaða heimild lífeyrissjóðir hafa til að fjárfesta í pissufyrirtæki, gaman væri að fá svar við því,var svo lífeyrissjóðurinn Stafir ekki kominn út í útgerð sem stundaði veiðar á Hrossamakríl við vestur strönd Afríku, í gegnum eitthvað rekstrarfélag Júpiter,bullið og ruglið hjá þessum lífeyrissjóðum virðist enga enda ætla að taka.Stenst það síðan eignaréttarákvæði Stjórnarskrárinnar að lífeyrssóðs greiðendur hafa ekki full réttindi(vald) yfir lífeyrissjóðnum sínum. Síðan er Frumvarpið um makrílinn komið, þar sem á að úthluta 95% kvótans til örfárra, og rústa útgerð smábáta á makríl gjörsamlega með þessu frumvarpi.Það ætti skilyrðislaust að gefa allar veiðar smábáta á makríl algjörlega frjálsar innan 12 mílna,því makrílinn er að riksuga upp seiði helstu nitjastofna á grunnslóð, búinn að aféta síldina við Snæfellsnes, og síldin flúin út í hafsauga, þar sem hún hefur fundið einhverja fæðu, laxveiðar í Borgarfyrði í sögulegu lámarki í mörg ár,Lundabyggð í Vestmaneyjum hrunin, en Lundabyggð í Grímsey fyrir norðurlandi í örum vexti en við Grímsey er enginn Lundi.Bullið og ruglið í þessu þjóðfélagi er SKELFILEGT.

Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 8.4.2015 kl. 14:56

2 identicon

Átti að vera: við Grímsey er enginn makríll.

Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 8.4.2015 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband