Gátan um ţögulu mennina í fjármálastöđuleikaráđi.

Gátan um ţögulu mennina í fjármálastöđuleikaráđi er einföld útgáfa af gamalli gátu um grćneygđa dreka sem lögđ fyrir eđlisfrćđinema í Harvard (hér er lausnin á henni).

Nýja gátan hljómar svona:
"Ţar sem fjármálastöđuleikaráđ skal meta áhćttu í fjármálakerfinu og birta fundarefni, fundargerđir og tilmćli sín til stjórnvalds nema birting ţeirra geti haft neikvćđ áhrif á fjármálastöđugleika. Hvađa ályktannir má draga af ţví ađ ráđiđ virđist ekki fjalla um eđa birta neitt um mál sem međlimir ţess klárlega vita ađ geta skapađ áhćttu í fjármálakerfinu?"

Nú veit fjármálaráđherra ađ dómur í dómsmál HH gegn ÍLS um ólögmćti útfćrslu nánast allra verđtryggđra neytendalána (m.a. öll húsnćđislán frá 2001) á Íslandi mun falla í Hćstarétti á nćsta ári. Ćtla má ađ hinir tveir ađilar ráđsins, seđabankastjóri eđa forstjóri FME, viti ţađ líka. Ef ţeir virđast ekkert rćđa um máliđ í fjármálastöđuleikaráđi hvađ eigum viđ ađ halda um afstöđu ţeirra um áhrif ţess á fjármálastöđuleika landsins?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband